30.6.2010 | 06:50
Hvað er innifalið í sköttum landsmanna?
Það gleymist alveg að geta þess í fréttinni hvað er innifalið í dönskum sköttum..T.d frí heilbrigðisþjónusta fyrir alla, frí tannlæknaþjónusta og tannréttingar fyrir börn upp að 18 ára aldri og 18-25 ára ungmenni fá niðurgreidda tannlæknaþjónustu. Leikskóla og skólagæslu gjöld eru tekjutengd þannig að námsfólk og þeir ...lægst launuðu fá frípláss fyrir börnin sín...Get haldið lengi áfram og svo gleymist alltaf að geta þess, þegar talað er um þessa blessuðu matarkörfu, að verkamannalaun í danmörku eru 128 dkr á tímann sem eru 2688 ísl, svo hlutfall launa sem nota þarf í heimilis innkaup er mikið lægra í Danmörku enn á Íslandi!!!
Danir borga mestu skattana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Bloggarar
Gullin okkar
- Pétur Jónsson
- Kara Mist Jónsdóttir
- Embla Eir Jónsdóttir
- Heiðar Kató Finnsson
- Sonja Bríet Steingrímsdóttir
- Patrekur Helgi Borgarsson
- Sunneva Huld Leósdóttir
Heimasíður
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju þarf að vera að telja upp hvað er innifalið í sköttum þegar fréttin er um hver er að borga mestu skattana?
Raging (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 11:00
Vegna þess að það skiptir miklu máli hvað er innifalið....ég myndi t.d ekki vilja borga 38% skatt eins og ég geri núna í DK, og eiga svo eftir að borga alla heilbrigðisþjónustu, tannlæknaþjónustu ofan í eins og er gert t.d á Íslandinu góða.... Og margt annað sem áður er upptalið...
Kolbrún Ævarsdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.