Litla mýslan 11 ára

Já gott fólk, nú er litla mýslan okkar hún Kara Mist orðin 11 ára...

1631   1128  1563  308

Til hamingju með daginn þinn litla prinsessa Wizard Wizard Wizard

Jonni hringdi kl 6.15 í morgun, ég vakti strákana og við vöktum svo Köru Mist með afmælissöngnum og Jonni söng með í símanum Smile Ida svaf hjá henni í nótt og söng fullum hálsi með okkur og er bara orðin góð í að syngja á íslensku. Svo fórum við öll frammí eldhús þar sem hún opnaði nokkrar gjafir og var mjög ánægð með allt sem hún fékk...bestu þakkir elsku ömmur, afar, frænkur og frændur...Svo er planið að fara á Mc´arann í kvöld og bjóða Ídu og Stine með. Hún fór með stóran nammipoka með í skólann handa bekkjarfélugunum og fær danska afmælissöngin sungin þar. Wizard

Læt þetta duga í bili gott fólk, verið góð hvert við annað...

knúsiknús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ skvísa!!

Er reyndar búin að kvitta líka á barnalandi :=) en til hamingju með daginn og hafðu það rosa gott í dag :=)

Sigurrós kemur með pakkann þinn þegar hún kemur út til ykkar.

kossar og knús til þín frá okkur öllum í Bakkasíðunni.

xoxoxoxox

Hedda (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 13:43

2 identicon

Elsku Kara Mist.

Til lukku með afmælið elsku frænka. Vona að dagurinn hafi verið þér góður.

kv. Ágústa, Ægir og Kristinn Örn litli

Ágústa Hrönn (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 20:17

3 identicon

Hæ elsku litla prinsessa!

Eða reynda á ég að fara að segja ST'ORA prinsessa! Nú ert þú búin að ná Tómasi. HÚRRA, HÚRRA

Aftur til hamingju með daginn. Vonandi fannst þér hálsmenið flott?

Við reynum að hringja í þig á morgun.

Bestu kveðjur frá Tómasi og Gunnari

Knús frá gömlu frænku

Hafdís frænka í Noregi (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 22:29

4 identicon

Hæ Kara til hamingju med daginn vona ad dagurinn hafi verid ánægjulegur og maturinn gódur á MC :)

Silla DK (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 22:43

5 identicon

til hamingju með afmælið sætasta stelpa í heimi ;*** aðeins of sein í þessu ..hehe:)

- helga sigrún

Helga Sigrún;* (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 16:16

6 identicon

Til hamingju með daginn Kara Mist. Við vorum svolítið seinar að fatta hérna í snægilinu;) Betra er seint en aldrei;)

Kveðja frá Evu, Emblu og Nonna frænda;)

Eva RUt og Embla Eir (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 10:29

7 identicon

Hæ flottasta prinsessan í Danaveldi;) það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér að ég steingleymdi að óska þér til hamingju með daginn:) vonandi áttiru góðan dag og við sendum fullt af kossum og knúsum

en okkar vantar sárlega ða vita adressunna í DK ef að múttan þín væri til í að senda hana í maili bara:)

jólknús kveðjur

Heiðar Kató og ma&pa

Arna Ýr (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 14:44

8 identicon

Hvernig er það!! eru menn hættir að blogga í baunalandinu!!!! - bíðum eftir nýjum fréttum...

Arna Ýr (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kolla og Jonni
Kolla og Jonni

Við hjónin búum í Grenaa í Danmörku ásamt 4 börnum okkar. Við fluttum hingað í júní 2003. Jonni er búinn með Maskinmesterskolen í Árósum og útskrifaðist þaðan 27. júní 2008. Fékk vinnu 8.des 2008 hjá Dong Energi á Sjálandi. Kolla byrjaði í Verslunarskólanum í ágúst 2008. Gunnar 22 ára er fluttur að heiman og býr með kærustunni Michelle í íbúð hér í bænum. Ævar er 19 ára fullorðinn/unglingur, er í Menntaskóla og æfir fótbolta. Pétur er 13 ára fótboltastrákur/ lítill unglingur í 7. bekk í Friskóla og Kara Mist er 12 ára fótboltaboltastelpa í 6.bekk í Mölleskole og er að læra spila á fiðlu. Elsta dóttir okkar Sigurrós Yrja 27 ára er húsmóðir í Breiðholtinu, hún býr með kærastanum honum Sigurjóni, hann á tvær snúllur sem heita Ásta Margrét 12 ára, sem býr hjá þeim og svo er það litla Lovísa Rós 8 ára...;o)

233 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Kol fj62702
  • Kol fj62697
  • Kol fj62680
  • Kol fj62677
  • Kol fj62656

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 45421

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband