10.12.2008 | 08:20
Litla mýslan 11 ára
Já gott fólk, nú er litla mýslan okkar hún Kara Mist orðin 11 ára...
Til hamingju með daginn þinn litla prinsessa
Jonni hringdi kl 6.15 í morgun, ég vakti strákana og við vöktum svo Köru Mist með afmælissöngnum og Jonni söng með í símanum Ida svaf hjá henni í nótt og söng fullum hálsi með okkur og er bara orðin góð í að syngja á íslensku. Svo fórum við öll frammí eldhús þar sem hún opnaði nokkrar gjafir og var mjög ánægð með allt sem hún fékk...bestu þakkir elsku ömmur, afar, frænkur og frændur...Svo er planið að fara á Mc´arann í kvöld og bjóða Ídu og Stine með. Hún fór með stóran nammipoka með í skólann handa bekkjarfélugunum og fær danska afmælissöngin sungin þar.
Læt þetta duga í bili gott fólk, verið góð hvert við annað...
knúsiknús
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Bloggarar
Gullin okkar
- Pétur Jónsson
- Kara Mist Jónsdóttir
- Embla Eir Jónsdóttir
- Heiðar Kató Finnsson
- Sonja Bríet Steingrímsdóttir
- Patrekur Helgi Borgarsson
- Sunneva Huld Leósdóttir
Heimasíður
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ skvísa!!
Er reyndar búin að kvitta líka á barnalandi :=) en til hamingju með daginn og hafðu það rosa gott í dag :=)
Sigurrós kemur með pakkann þinn þegar hún kemur út til ykkar.
kossar og knús til þín frá okkur öllum í Bakkasíðunni.
xoxoxoxox
Hedda (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 13:43
Elsku Kara Mist.
Til lukku með afmælið elsku frænka. Vona að dagurinn hafi verið þér góður.
kv. Ágústa, Ægir og Kristinn Örn litli
Ágústa Hrönn (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 20:17
Hæ elsku litla prinsessa!
Eða reynda á ég að fara að segja ST'ORA prinsessa! Nú ert þú búin að ná Tómasi. HÚRRA, HÚRRA
Aftur til hamingju með daginn. Vonandi fannst þér hálsmenið flott?
Við reynum að hringja í þig á morgun.
Bestu kveðjur frá Tómasi og Gunnari
Knús frá gömlu frænku
Hafdís frænka í Noregi (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 22:29
Hæ Kara til hamingju med daginn vona ad dagurinn hafi verid ánægjulegur og maturinn gódur á MC :)
Silla DK (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 22:43
til hamingju með afmælið sætasta stelpa í heimi ;*** aðeins of sein í þessu ..hehe:)
- helga sigrún
Helga Sigrún;* (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 16:16
Til hamingju með daginn Kara Mist. Við vorum svolítið seinar að fatta hérna í snægilinu;) Betra er seint en aldrei;)
Kveðja frá Evu, Emblu og Nonna frænda;)
Eva RUt og Embla Eir (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 10:29
Hæ flottasta prinsessan í Danaveldi;) það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér að ég steingleymdi að óska þér til hamingju með daginn:) vonandi áttiru góðan dag og við sendum fullt af kossum og knúsum
en okkar vantar sárlega ða vita adressunna í DK ef að múttan þín væri til í að senda hana í maili bara:)
jólknús kveðjur
Heiðar Kató og ma&pa
Arna Ýr (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 14:44
Hvernig er það!! eru menn hættir að blogga í baunalandinu!!!! - bíðum eftir nýjum fréttum...
Arna Ýr (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.